Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 18

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 18
TCyndill Bankar og auðvald í máli sínu vægðariaust vitna í það, að Lanclsbanka- stjórarnir séu sekir um nákvæinlega sömu óstjórn og aifbrot. — Ef nokkur er í vafa, áð þannig liggur í þessu máli, pá líti hann í rit Sigurðar Eggerz og Egg- erts Claessen, „Bréf um bankamálin o. fl.“ Vörn jjeirra par er engin önnur en sú, að Landsbankastjórarnir ,séu jafnsekir og réttrækir úr stöðum sínum, ef1 ís- landsbankastjórannir séu það. Þjóðinni væri áreiðan- lega hollt., að Landsbankastjórarnir væru látnir víkja úr stööum sínum, pví að peir eru í mörgum greinum jatfnsekir Eggert Claessen og Co. En pað er eftir að vita, hvort peim herrum tekst pannág framvegis aö hafa vöruskiptaverzlun á afbrotunum. Ásgeir Ásgeirs- ,son og Magnús Guðmundsson, hinn ákærði dórnismála- rálðheria, ætl'á í petta sinn að stöðva rannsókn og dóm i Isiiandsbankamálinu. En peir verða ekki alltaf ráð- herrar á Jslandi og e. t- v. gefst dómurum hæstaréttat', pótt isíðar verði, tækifæri til að dæma annain mericir legan dóm yfir bankamálastjórninni í landinu. Og Paö er ekki víst að pað skaði, pótt lítili frestur kunni að verða á pví. Hæstiréttur verður til, pótt par verði mannaB'kipti, og bankarnir verða til, pótt núverandx bankaistjórar jaili. Og sakir peirra manna, sem hafa komið fjármálunum í öngpveiti á síðustu 10 árum valdið pví, að Island hefir gengið hinu biezka auð*- valdi á hönd með milljóna-lántökum handa bönkunum, verda einnig til. Þœr fymast ekkt. 112

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.