Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 17

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 17
Baiikar og auðvald Kyndill bankia og sparisjóðsbanka) um víða veröld, þá skýri Þei:r frá því, sem þekkja hliðstæð dæmi. Reikhingiar Landsbankans sýndu hag hans betrl en hann var, og hafa því venið falsaðir eins og neikningar ísiandsbanka, Þótt hinis vegar hafi ekki veriö breitt eins ósvífni'slega. yfir hin stórkostlegu töp og bókhaldið allt ekki falsað í jafntstórumt stíl. En Landsbankanum hefir ekki verið hetur stjómað en íslandsbanka, og er það- því hönmu,- fegra, sem hann var og er þjóðbanki landsins og hefir í vörzlu sinni sparifé iandsmanna. Bankastjórar Lands- bankans, þeir Magnús Sigurðsson, Ludvig Kaaber og Geoi|g Ólafsson, eru því sekir um sants konar óstjórn °g fslandsbankastjórarnir Eggert Claessen, Sigurður Eggerz og Kristján Karlsson voru settir af fyrir, og ætti því að fyrirskipa opinbera rannsókn á starfi öllra þessara bankastjóra jafnt og láta þá sæta hegn- i;hgu eftir málavöxtum. Engin þjóð myndi fresta opin- berri hlutlausri rannsókn á starfi Landsbankasitjóraínna. önnur en fslendingar, sem láta bjóða sér það, að mie'nu daimdir af hœstœ'étti landsins fyrir falsað bókhald og Slaepsamlega stjórn á banka, ganga lausir og njóta fullkominna mannvirðinga, enda eru það í raun og veru. Landsiumkastjómrjiir, sem halda uerndarhendi sinni yf- ‘r tskmdsbcnikastjóninum og kom,a í veg fyrir að begninigardómur gangi yfir þá, því að þeir vita að ef Eggert Claessen og Co. yrðu dæmdilr í selvtir og tugt- hús, svo sem víst er að yrði ef fslandsbankamálið' væri rannsakað og dæmt, þá myndu þeir Eggert Claes- ‘ °g Co. tafariaust kæra Landsbankastjórana og ívörn 111,

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.