Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 39

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 39
Kyndill Arnl Ágústsson Samtðk og barátta i. Pólitískur stéttarflokkur ar siamtök einstakliniga, sem hafa samedjginlegiia hagsmuna að gæta i stjóm þjóð1-- tmál'anna, 1 eldí samtakabaráttunnar skerpist sjón ein- staklinganna fyrir því, hvar þeir eiga að skipa sér í fylkingu til varnar hagsmunum sínum. Því hefir ósjaldan verið haldið fram af íhaldsmönn- nm, að hagsmunatogstreitan milli stéttanna, deilan um ®kiptingu vinnuarðisins, væri þjóðhættuleg og þeir menn vargar í véum, sem hefðiu foiustu á hendi í stéttaj- haráttunni. Ihaldsmenn hafa auðvitað eingöngu veitzt að verkalýðnum og fomstuliði hans fyrir ósanngirni, í deilunum tim skiptingu vinnuarðsins. Eiinkum hefir ihaidið básúnað mjög um hinn þjóðhættulega stétta- ófrið, þegar verkafólk hefir staðið í baráttu fyrir hauphækkun e'ðá gegn kauplækkun. Þjöð, æm er að vaxa upp úr smáborgamlegum at- vittnuháttum og hefir þvi ekki gert sér að fuLlu grein íyrir hinni öumflýjaniegu stéttaskiptingu í auðvalds- Þjóðfélagi, er jafnan auðtrúa á fögur orð um frið miillli stéttanna. Fjöldi alþýðumanna ljær þessu friðarskmfi 133

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.