Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 46

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 46
Kyndill Sagan um hattana. En fleinum hefir dottiið þetta sama í hug. Páli. Árni og Bjarni byggja sér líka hattasmiðjur í sama mund. Áður en, ár er Liðið er mesti sægur af hattasmiðjum’ þotinn upp víðs vegar um landið. í búðunum ná ha'tta1- hiaðaíinir alla leið upp að lcfti. Geyrms 1 uskemmunumi liggur við að spriniga utan af öllum þessum höttuim'- ALLs staðar eru ávörp og auglýsingar: Hattar, haftar, HATTAR. Það eru búnir til fleiri hattar en þörf er fyrjr, tvöfalt fleirii, þrefált fleiri. Og verk smiiðjurnar hamaist við fnamleiðsluna. f>á kemur það, sem hvorki Pétur né Pál, Árna né Bjarna hafði ómð fyrir: Almenningur hættir að kaupa hatta. Bjarni Lækkar verðjð um krónu; Árni um tvær krónur, og Pétur selur sína hatta með tapi bara tii að losna við þá. En samt gengur sala'n æ ver og ver. í ölLum blöðum eru auglýsingar svipaðar þessari: „Yið höfum að viisu ekki nemá eitt höfuð, en þar með er ekki sagt að við eigum ekki að eiga nema einni haittt Hver einasti A'miexlíkumiaðúr á að eiga þrjá hatta. Kaupið Pétuns-hatta!“ PáJlL býðst til að selja hatta gegn þriggja ám aí' borgunum. Bjarni auglý&ir stórkostlega útsölu. Pétur lækkar laun verltamanná sinna um 5 krónur á viku, Árm um tíu. En alt um það óvænkast sölu-honf,urnar með hverjum degi. Og eftir tvö eða þrjú ár er allt úti. Pétur iokar siinni verksmiiðju. Tveim þúsundum verkamanna er sagt upp og þeir beðnir að fara hvert á land þeár viljh 140

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.