Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 12

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 12
'Kyndill Bankar og auðvald Pessi skýrsla ber það með sér, að töp íslandsbanka nema á tíu árum samkvæmt reikningum hans ekki nema 3 220251 krónu. En reikningar Islandsbanka voru faJsaðir, og falsanirnar voru gerðar til pess að fela ítöpin og sýna hag bankans betri en hann var í raun og veru. Reikningar bankans sýna á þessum áxum alltaf mikinn nettóhagnað', eða frá 600 pús. upp í 2 milljónir króna á hverju ári. Ein af reikningsföisunum IsJandsbanka er pað, að fela pau töp, sem hann verður fyrir á lánum sínium og víxlum, í efnahagsreikniingi, í stað pesis að færa pau á reikning yfiri ábata og halJa>. Petta er gert til peas að geta sýnt hreinan nettóhagnaðt •og borgáð hann hinum dönsku hJuthöfum, og ennfrem- u:r til pess að blekkja innstæðueigendur og almenning í landinu til að hreyfa ekki innistæðu sína í bankanum- Sé nú bætt við peiim töpum, sem falin eru á efnahagis- reikningi kemur í ljós að töp íslandsbanka nema alls •á árúnum 1920—29 kr. 10 779 302, og er pó ekld talið með áriið 1929, pví að bankastjórnin sveikst um að gefa út neikning fyrir pað á!r. Pá var hagur banJtans orðinn svo aumur, að prátt fyrir æfingu í fölsun bók- halds treysti bankastjórnin sér ekki til að breiða yfir ófarnað bankaniSi á sama hátt og áður. Töp Landsbank- ans á sömu árum nema samkvæmt reikningum hans kit 11872135. I reikningum Landsbankans kiemur pað hveijgi fram, hvort nettóhagnaður eða nettótap verður ,af lekstri bankans, og er pað pvert ofan, í allar regliur um rétta reikninga. En pó má sjá á ieikningunum, að •árin 1922—28 hefir orðið nettótap á lekstri bankaotá

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.