Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 30

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 30
Kyndill Reknir — Pessi kafli er upphaf gneinar eftir E. Þ. í sept- emben-blaðá Rauöa fánans, „máigagns sambands ungra kommúnaista“. IL Það er rétt, að: Kyndill hefir birt grein um Kari Marx og kenninigar hans, og flutt par svo „hreinan sannleika“, að sjálfur E. Þ., sem heldur sig óefað all' mikinn Marx-frtæðiing, leggur ekki í að ósanna eitt orð af því, sem par er sagt. „Ungkratabroddarnir“ virðast því ekki hafá „faisað" Marxismann í peirii grein. En af mér er pað að segja, eins og lesendum Kyndils ei1 fulikunnugt, áð' í giieinum mínum hef ég aldrei talað ulm MaTx né Marxisma, aldrei sagt að skoðanir minar vaeru hans skoða'nii’, aldrei vitnað í ummæli eftir hanf minu máli til stuðnlngs. En tii pess að um fölsun Marxismans geti verjð að ræða, er nauðsynlegt að ég hafi annaðhvort eignað Ma'rx skoðanir eða ummæli, sero hann ekki á, éða rangfært orð hans og kenningar. Nú geiir E. Þ. enga tilraun til að sanna að ég hafi gett petta, enda hef ég hvorugt gert né getað gert, par sena> ég hef aldnei á Marx né Marxisma minnst. Og hvernig hef ég pá falisað Marxismann? Sem ber og blygðunarlaus ósannmdamaður stendur E. Þ. frammi fyrjr bláðalesendum pessa lands. III' Ósannsögli pykir ljóður á hvers manns ráði. Löng reynsla hefir skapáð pað álit admanna. Þar sem ósannr 124

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.