Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 7

Kyndill - 01.09.1932, Blaðsíða 7
Bankar og auðvald Kyndilt Ár. Innstæöa, kr. Ár. Innstæöa, kr. 1873 32 000 1913 10 478 849 1888 480 000 1920 52 849 178 1903 2 717 707 1928 67 948817 F]ármála spillingin FjánmálaspiUingin á íslandi byrjar með starfisiemi i&landsbanjka. Pað sérstæða og óeðlitega við íslands- ðanka var, að hann var eign erlendra anömanna, seim. íengu þanmig aðstöðiu til að ráþa að máklu lieyti feamleiðsluháttum og viðskiptum þjóðarinnar. Strnx i ^yrjun fékk þessi ertendi hiiutabanki seðlaútgáíurétt,, að vísu vair í fyrstu takmarkaður, en svo fór, áð bankanum var fengiinn ótakmarkaður seðlaútgáfurétt-- u» með lögum 1916, og þann rétt notaði bankinn til hins ýtrasta. Á striðsárunum keyrði seðlaútgáfa hains. ^lveg fnam úr hófi og olli lækkun krónunnar og óeðli- útþenslu auðmagns og framteiðslu. Með ótakmark- aða seðlaútgáifurétitinum gafst íslandsbanka tækifæri til að lána út peninga takmarkalaust til alls konar mianná), s«m enga þekkingu, vit eða dugnað höfðu til þess að> standa fyrir atvinnufyrirtækjum. Ávöxturinn af þessum glæÍKilegu ráðístöfunum ba'nkans fier að koma greini- í ljós eftir 1920. 101

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.