Valsblaðið - 01.05.1984, Side 39

Valsblaðið - 01.05.1984, Side 39
VALSBLAÐIÐ 37 Guðni Bergsson: Efnilegasti knattspyrnumaöurinn Að kvöldi sunnudagsins 16. sept. s.l., eftir að Valsliðið hafði tryggt sér silfurverðlaun íslandsmótsins í knatt- spyrnu og þar með sæti í Evrópu- keppni félagsliða 1985-’86, var haldið veglegt hóf í veitingahúsinu Broadway. Var þar um að ræða hátíð sem ný- stofnuð samtök leikmanna 1. deildar gengust fyrir. Valur átti nokkra full- trúa sem mjög komu við sögu hátíðar- innar. Grímur Sæmundsen fyrirliði Valsliðsins var einn aðalforsprakkinn í undirbúningnum og setti hátíðina, Hermann Gunnarsson var kynnir kvöldsins og fórst það einkar vel úr hendi, Albert Guðmundsson fjármála- ráðherra var einn af gestum samkom- unnar og hélt góða ræðu, og síðast en alls ekki sízt var Guðni Bergsson val- inn efnilegasti leikmaður 1. deildar af andstæðingum Vals. Mikill heiður fyrir Guðna sem hann á fyllilega skil- inn og verður fróðlegt að fylgjast með þessum efnilega leikmanni i framtíð- inni. Leikmenn völdu einnig Leikmann ársins og þar varð yfirburðasigurvegari landsliðsmarkvörðurinn Bjarni Sig- urðsson, ÍA. Valsblaðið óskar þeim Bjarna og Guðna til hamingju með verðskuldaða viðurkenningu. HH Þrír góðir; Heiðursgesturinn, sá efnilcgasti og sá bezti: Allan Simonsen, Guðni Bcrgsson og Bjarni Sigurðsson í lokahófi |. deildar í Broadway. Valsmenn fagna kjöri Guðna Bergssonar, efnilegasta leikmanns 1. deildar. 1 „O ■U m m f 1K 1 1 - - i. -■ ■ i•* tVSPShL ' v ^ 1, ~I MJLmv <. ■ /' 1 ^ r f

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.