Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 50
•2!>
þá, og by!;ði liið fyrs.ta bjálkalu’is fyrir þá. Alls
var liami uin 2 mánuði i ferðinni.
Sama ár, 25. september, fóru þoir Skafti
Arason og William Taylor, bróðir Jolin Taylors,
umboð-imanns íslendinga, í landskoðunarferð
frá Xýja Islandi, á i essar fyrrnefndu stöðvar,
Fórti þeir að mestu leyti liina sömu leiösemSig-
urður og Kristján, og leist þeim, eins og binum,
best á lanclið í t]>. (i, röð 18 og 14, og völdu þar
lönd bæði fyrir sig og lieiri. Urðu þeir að fara
vestur að Souris-ármynni, því þar var þá kcmin
landnáms.skrifstofa, til að rita sig fyrir iönduin
sinum, og er það um '25 mílur í norðvestur frá
landnáminu. Fóru síðan liina sömu leið til
baka til E. Parsonage.
Þeirra Sknfr.a, Sigurðar og Kristjánser allra
gotið í landnáinsþætti Xýja Islands. sem liinna
fyrstu hindskoðunarmaiiiia og laiidnámsmanna
þar. Þeir voru þá allir ungir og hinir efnih'g-
ustu menn; aliir liöfött þslr kvongast í Nýja Is-
laridi. Kona Sigttrðar er tif canadiskri a-tt,
dóttir Williatn Taylors, þess er áður er getið.
Kona Skafta er Anna Jóhannsdóttir, bónda á
Isólfsstööum á Tjörnesi. Ivona Kristjáns er
Arnbjorg Jónsdóttir, frá Hjarðarliaga á
Jöku'dal.
Sama haust sendi John Taylor þá Halldör
Árnasui frá Sigurðarstöðum á Sléttu og Frið-
bjönt S. Frið' iksson, bróður Friðjóns Friðriks-
sonar, nteð 80 nautgripi til E. Parsonage, og
átti liiiiin uð fóðra þá næsta vctur. Eftir langa
og erftða ferð náðu þeir til Parsoriage. Þegar
þcir komu þangað, voru þeir Skafti og W.Tayl-
or ]>ar fyrir, á heititleið úr .landskoðttnarferð
sinni. Þeir Halldór og Friðbjörn fehgu Skafta