Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 90
66 hafði hún heyrt um þá talað. Þvílík undur og ósköp hafði hún aldrei séð. „Óttastu ekki“, hvislaði vínviðurinn að Barböru, — „óttastu ekki; þeir þora ekki að snerta þig." Andar skógarins héldu áfram skrípalátum sínum sem svaraði einni klukkustund. Þá heyrðist hanagal, og við það varð álfunum, dvergunum, huldufólkinu og öðrum kynjaverum skógarins svo hylt, að hver þaut til síns sama- staðar : inn i hóla og hella og hola trjástofna, og undir börkinn á trjánum, þar sem hann var laus. Og alt varð hljótt og rótt einu sinni enn í skóg- inum. „Undur er kalt", sagði Barhara. ,.Mér ligg- ur yið kali á höndum og fótum.“ Þá hristu þær, grönin og furan, snjóinn nið- ur af greinum sínum, og snjórinn féll ofan yfir Barböru litlu, og huldi hana eins og hvítur möttull. ,,Nú verður þér hlýrra“, sagði vínviðurinn, og kysti Barböru á ennið. Barbara brosti blíð- lega. En snæbjallan, sem lúrði upp við vangann á Barböru, söng henni vögguvísu um græna mosann hjá lindinni, sem bar ást til fjólunnar. Og Barbara sagði: ,,Nú ætla eg að sofna. Vilj- ið þið vekja mig, þegar konungssonurinn kemur í gegnum skóginn." Þau lofuðu henni þvi. Barbara sofnaði sætt. III. ,,Glaðlega hringja klukkur borgarinnar nú“, sagði furan, ,,og sönghljómurinn frá dómkirkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.