Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 74
50 lendunni endilangri. Aðrar þjóðir keppast um að komast hingað nú. Allir dást að fegurð og gæðum landsins, og hve hentuglega er skift milli vor nægum skógi, graslendi og ágætu rennandi vatni ofan úrheiðunum; enda er land- ið tekið nær því hólmalaust. Og svo er komið, að bygðin getur nú varla aukist lengur nema vestur á heiðarnar, sem enn eru ómældar. Heið- arnar eru enn þá skamt rannsakaðar af oss. Eg hef t. d. sjálfur ekki komið lengra en hér um 3 til 4 mílur vestur á þær. Brúnirnar og dalverp- in austan í þeim er skógi og víði vaxið, og þar fyrir ofan tekur strax við öldumynduð gras- slétta svo langt sem augað eygir. Ymsir eru þegar farnir að nema lönd upp á þeim, bæði Is- lendingar og aðrar þjóðir, og láta vel yfir land- kostum. Það, sem vér köllum bygð vora, má segja sé svæði 16 mílna langt og G til 12 milna breitt. Menn, stm segjast hafa farið vestur eftir öllu, skýra frá, að langt vestur á heiðun- um séu fiskivötn og skógar, og hinn sami inn- dæli jarðvegur; og að enn þá vestar komi aðrar heiðar eða fjöll, sem beri langt af þessum að fögru útsýni m. fi. Sem stendur hafa menn þó ekki alment leyfi til að taka sér lönd lengra vest- ur en 24 mílur frá heiðarbrúnunum. En svæðið verður náttúriega víkkað af Bandaríkjastjórn- inni eftir því, sem bygð færist vestur, eins og venja er til. Lesaranum munu nú, sem vonlegt er, þykja orð min vera orðin helst til mörg, en einu litlu atriði vil eg þó bæta við, er mér virðist vel lag- að til að gefa löndura mínum ijósa hugmynd um, hve fljótt duglegum bónda getur miðað fram á þessurn löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.