Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 73
49 selja alla,þegar liingað kom. En fyrir slík annes ▼erður aldrei siglt, og ekkert örðugt kærleiks- verk framkvæmt, ef menn heyktust upp við það að verða misskildir og grunaðir um græsku af sumum. Nú virtust þá loksins vera fullar líkur til, að bygð vor mundi bjargast næsta vetur, því ýmsir voru og þeir, sem höfðu töluvert úr jörð það haust (1880), og auk þess voru nokkrir sjálf- bjarga menn, og jafnvel kraftmenn, komnir hingað í bygð vora það sumar frá Lyon Co., Minnesota, og frá Shawano Co., Wisconsin. Margir komnir aftur úr kaupavinnu með tölu- vert fé. Og margir nýir menn norðan úr Winni- peg og Manitoba með talsverðum krafti. I Nýja Islandi var nú svo ástatt, að jafnvel sumir þeir, sem höfðu hafið það land upp til skýjanna vorinu áður, voru nú uppgefnir, og langaði þá þaðan út af lífinu. Þvi skömmu eftir það, að hið áður nefnda skjal hafði birst i blöð- unum,ylgdist Winnipeg-vatn og fiæddi viða inn yfir bygðina, svo að augu sjóndapurra manna lukust upp og þeir jatnvel sáu nú, að Nýja Is- land var þá yfir höfuð of deiglent til þess að miklar bygðir gætu þrifist þar. Þessu flóði fylgdu og önnur Heiri, enda gáfust þá höfundar áðurnefnds skjals upp að senda nýjar skýrslur til blaðanna um ánægjulegt ástand Nýja Islands. Síðan er nú liðið á annað ár, og er merkilegt að sjá, hversu bygð vorri hefir skotið fram á þessu tímabili, enda mun nú enginn lengur efast um, sem nokkuð þekkir til hér, að hún muni komast í fagran blóma innan fárra ára. Ber til þess eigi hvað minst sá atburður, að voldugt járnbrautarfélag virðist hafa staðráðið, að leggja járnbraut sina austan heiðanna eftir ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.