Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 75
51 Tveir ungir og einhleypir menn, Sigurjón Sveinsson og Benetlikt Jóhannesson, komuhing- að frá WisconSin sumarið 1879, og tóku sér jarð- ir, hvor við hliðina á öðrum, og hyeðu sér lítil- fjörleg skýli. Gengu í félag og skiftnst á um að vera heima og fara út í kaupavinnu. Þeir voru víst félitir, en kunnu til landvinnu hér í landi. Haustið 1881, eða næstl. haust, skáru þeir upp af akri sínum 400 tunnnr af besta hveiti og 150 af höfrum, auk venjulegra garðávaxta. Auk þess hafa þeir keypt og alið upp nokkra gripi á þessu tímabili. Ofanskrifað hefi eg samið fyrir áskorun ann- ara, liggjandi í rúminu, þjáður af langvinnum sjúkdómi, en annar ritað fyrir mig. Ábyrgist eg, að sé nokkuð hér mishermt, getur það ekki veriðannað en það, sem engu skiftir. Tilgangi mínum er fuilnægt, ef augnamið og tildrög stofnunar nýlendu þessarar geta fiemur fyrir það orðið skilin á íéttan hátt. Landai mínir heima, sem berjast um arðlitið ár frá ári, á ófrjösömum harf bala-jörðum, gætu betur séð, að drot.tinn á hér gott land, e'nnig handa þeim, ef þeir geta og vilja færa sér það í nyt. Og svo só drottinn lofaður fyrir trúfasta hjálp sína við oss óinaklega syndara. Mountain, Peinbina Co., Dakotfl, 11. febrúar 1S82. PÁi.t Þorlákssox.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.