Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Side 75
51
Tveir ungir og einhleypir menn, Sigurjón
Sveinsson og Benetlikt Jóhannesson, komuhing-
að frá WisconSin sumarið 1879, og tóku sér jarð-
ir, hvor við hliðina á öðrum, og hyeðu sér lítil-
fjörleg skýli. Gengu í félag og skiftnst á um
að vera heima og fara út í kaupavinnu. Þeir
voru víst félitir, en kunnu til landvinnu hér í
landi. Haustið 1881, eða næstl. haust, skáru
þeir upp af akri sínum 400 tunnnr af besta hveiti
og 150 af höfrum, auk venjulegra garðávaxta.
Auk þess hafa þeir keypt og alið upp nokkra
gripi á þessu tímabili.
Ofanskrifað hefi eg samið fyrir áskorun ann-
ara, liggjandi í rúminu, þjáður af langvinnum
sjúkdómi, en annar ritað fyrir mig. Ábyrgist
eg, að sé nokkuð hér mishermt, getur það ekki
veriðannað en það, sem engu skiftir.
Tilgangi mínum er fuilnægt, ef augnamið og
tildrög stofnunar nýlendu þessarar geta fiemur
fyrir það orðið skilin á íéttan hátt. Landai
mínir heima, sem berjast um arðlitið ár frá ári,
á ófrjösömum harf bala-jörðum, gætu betur séð,
að drot.tinn á hér gott land, e'nnig handa þeim,
ef þeir geta og vilja færa sér það í nyt.
Og svo só drottinn lofaður fyrir trúfasta
hjálp sína við oss óinaklega syndara.
Mountain, Peinbina Co., Dakotfl, 11. febrúar 1S82.
PÁi.t Þorlákssox.