Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1901, Blaðsíða 69
45 sónulega að taka að mér að borga innan yissra tíma,—og samskot frá Norðmönnum hingað og þangað í Norsku sýnódunni. Spart var haldið á öllu, eftir því, sem hægt var, og menn mega eiga það, að þeir voru nýtnir og sparsamir þann vetur. Lesarinn gœti þess, að fiest-allar þessar fjöl- skyldur hér höfðu ekki enn haft tækifæri til þess að fá neitt úr jörð, og nú var um aðgera, að þær gætu haldist við og unnið á löndurn sínum við jarðyrkju og heyskap til undirbúnings undir næsta sumar. En sem nærri má geta skorti hæði útsæði og mat til þess um vorið 1880. Eg fékk því Harald hróður minn, sem komið hafði frá Wisconsin árinu áður með nokkuð af grip- um til þess ásamt mér að setja gripi sína í veð fyrir útsæði og mat, og talsverðu af nauðsyn- legustu jarðyrkjutólum.—Um þetta leyti var eg staddur suður í Minnesota til lækninga, en hafði iðulega fréttir af því, hvernig gekk til hér nyrðra bæði í Dakota og Nýja íslandi. Meðal annars barst mér sú fregn, að í Nýja Islandi hefði verið beitt allri orku til að koma í veg fyr- ir, að Norðmenn veittu mér lengur nokkra hjálp til þessa fyrirtækis. Hefði í þeim tilgangi verið hoðaður fundur um alla nýlenduna. og því lýst yfir að gjörðir mínar mæltust illa fyrir, og þætti yfir höfuð til óvirðingar Islendingum. Á þeim fundi hafði verið ályktað, að grein til mótmæla útfiutningsfyrirtæki mínu skyldi rituð og sett í norsk og ensk blöð. Skömmu síðar barst þetta bréf mér í hendur á norsku. Eg las biéfið og íhugaði efni þéss, og þóttist sjá, að það mundi geta gert mér nokkurt ógagn í ’bráð, hvað sam- gkot og aðra hjálp snerti; því nú lá hvað mest á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.