Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 56
44
ÓLAFUR S. TBOROEIRSSON .
svæSi í ’nenni, sem kend eru viö Meyjuna, eru merkt
með litlum spjöldum — hér, viö forna fontinn í kapellu
hins helga Jóhannesar, var hún skírS; faSir hennar
haföi boriö hana að heiman í fangi sér, þvert yfir graf-
reitinn — hér lærSi hún fyrst aS babla í hálfum hljóS-
um Ave sitt og Pater Noster, — hér hafSi hún fyrst
játaS trú sína.
Domremy telur um þrjú hundruS íbúa. í fimm
hundruð ár hefir fólkstalan sama sem ekkert breyzt.
Árin 1917 og 1918, bar þaS oft viS, aS fleiri voru þar
pílagrímar en íbúar á strætinu. Á þeim tímum varS
St. Remy kirkjan litla að alþjóSa helgiskríni. ViS
altariS reis fáninn með stjarnsetta nátthimninum og rák-
um morgunroSans viö hliö hins þrílita.
MeS því að allar herfylkingar eru nú á brott og
hljótt er orðiö í Lorraine dölunum, hafa Domremy-
búar nú gengiS til vana iöju sinnar, sem þeir hafa stund-
aö’hverja ö'ldina fram af annari, sem sé: aS gæta hjaröa
sinna, plægja akra, baka brauS og koma upp börnum
sínum. Sáralítil breyting hefir veriö á lífi þeirra í
hrörlegu kofunum sínum, síSan vetradag þann, fyrir
fimm hundruö árum, þegar grátur nýfædds barns heyrö-
ist undir þaki bóndans frá Örk.
Þorpsbúar voru fátækir þá, þeir eru fátækir enn.
Domremy hefir aldrei annaS veriö en aSsetur bláfá-
tæktar og stritandi lýös, þar sem gamlir menn og kon-
ur vinna á ökrunum meS börnum sínum; jafnvel hý-
býlin s'jálf bera lúamerkin sömu, sem stritiö og stríöið
hefir sett á útlit fólksins.
Um hálfrar annarar aldar skeiS, alt frá þeim tima,
sem Jóhanna frá Örk leiö píslarvættisdauða, og þangaS
til stjórnarbyltingin á Frakklandi hófst, sýndu skatt-
heimtubækur konungsrikisins, eftirfarandi skýringu út
frá nafni þorpsins:—“Enginn skattur—sökum Meyjar-
innar’.
ÞaS var al.t og sumt, sem Meyjunni frá litla þorp-
inu, Dómfemý, gat hugkvæmst á krýningardegi konungs-
ins, þegar hún var spurö, hvers hún æskti helst.