Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 46
3 \ ÓLAFUR 8. TRORQEIRSSON : ómaö í eyrum hennar, á hverjum helgidegi. Þessir helgidagar höföu veriS hennar einustu frídagar, — hin- ar einustu hvíldarstundir hennar frá hinu langa og erf- iða hversdagslífi. Morgnar helgidaganna höfSu veriS fullir meS friS og yndi, en sjálf helgi dagsins, býrjaSi þó ekki fyr en eftir aS kirkjuklukkunum hafSi verjS hringt. En aS hún skyldi ekki strax hafa þekt þær — þetta var nú reyndar í fyrsta skifti sem aftansöngur fór þar fram, — þaS var nýr siSur, sem hafSi komiS meS unga prestinum. — En svo hafði hún sofiS. — HvaS sem öSru leiS, þá lét ómur þessara klukkna í eyrum hennar eins og rödd Drottins. — Kirkjan mundi verSa lýst hátt og lágt. Hitinn frá ljósunum og söfnuSinum, mundi þýSa héluna af gluggunum, og himininn mundi sjást til allra Miða úr kirkjunni. Hinn blái kvöldhiminn meS stjörn- um og norSurljósum. Frá orgelinu mundi óma hin hljómþrungnu og rólegu sönglög. ViS slíka guSsþjón- ustu hafSi hún aldrei veriS. Hve hún hafSi hlakkaS innilega til hennar. öll þessi ljósadýrS! — Og hún lá nú hér, og gat ekki komist þangaS. — Auk þess var þaS nú orSiS of seint. \ Hugsa sér, allir höfSu gleymt henni. Enginn hafSi komiS til hennar aS vekja hana. — HúsmóSirin hafSi nú samt komiS inn til hennar viS og viS, en ekki kom- iS sér aS því aS vekja hana, vegna þess, hve hún var þreytuleg og veikluleg í útliti. En þau höfSu líka gleymt jólagjöfunum til hennar í þetta sinn ;— öll sem eitt — . Hún vissi aS enginn hafSi búiS henni nokkra slíka gjöf, en hún lét á engu bera, þvi hún vildi ekki minna á þaS. — En einmitt þetta sárnaSi henni þó mest af öllu. — Þau höfSu algerlega gleymt henni. Þannig fer þaS oft þegar menn verSa gamlir — verulega gamlir. |Til aS þræla var hún fullgóS. Enginn gleymdi henni þegar eitthvað þurfti aS gera. En nú lá hún þarna — afhrak — sem enginn sinti — lít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.