Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 41
ALMANAE. 29 sömum snuprum. Þær voru æfínlega uppörfandi Hann þurfti sjaldan aS vanda tvisvar urn sama hlutinn. Prentvillur voru honum óþolandi t. a. m: “Ritstjórnargreinarnar í dag eru ýmislegar aS efni, en langorSar.. Daily Mail á vinsældir sínar aS þakka því, aS hún segir í 150 orSum þaS, sem önnur blöS Segja í 500. Hví vill myndaútgefandinn ekki prenta nema ó- frítt kvenfólk? England er fult af friSu kvenfólki. Baker ætti aS elta þær uppi. Eg sé aS vér sleppum einlægt bandinu úr nafni Kinloch-Cookes. Eg vildi aS einhver vildi taka sig til og sjá um, aS þvi væri hætt. Tithertons skilnaSurinn er vel skrifaSur. LátiS þann sem skrifaSi hann vita, aS mér líkar hann einkar vel.’’ Stundum var forsögnin fá orS í fullri meiningu, svo sem þessi: “James Gordon Bennett sagSi eitt sinn, aS eini vegur til þess, aS gefa út gott blaS, væri sá aS eigandinn legSi sig fyrir á skrifstofunni. Heila rit- Stjórnin Daily Mail liefir víst lagt sig fyrir á skrifstof- unni i gær, aS dæma eftir þessa morguns blaSi. Northcliffe lét ritstjórnina vita á þessa leiS, aS blaSiS hefir fariS á mis viS mikilsverSar fréttir. Ald- rei var hann hefnigjarn né langrækinn. Yfirsjónir æfinlega gleymdar meS hverju tölublaSi, og tölublaSiS átti sér aldrei lengur aldur en 24 tíma hjá honum. Northcliffe hafSi lengi vel þaS orS á sér, aS hann sliti mönnum sinum út og ræki þá svo úr þjónustu sinni, hann fylgdi þá skoSun Oslers, aS menn væru ekki til neins eftir fertugt. Sú skoSun mýktist hjá honum meS aldrinum, þegar hann sjálfur kom yfir fertugt og fann aS hann var þá enn meira fyrir sér, bæSi heima fyrir og erlendis. Samt dró hann æfinlega heldur taum ungra manna, og var gjarnt á aS ráSa þá og láta þá fá forystupláss fremur en hina. Þótt hann væri ekki sjálfur háskólagenginn, þóttist hann hafa reynslu fyrir því, aS háskólamentun brygSist síst af allri mentun, aS koma dugandinni í menn, og dugnaSur var æfinlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.