Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 39
ALMANAK. 27 síður að Bretaveldi væri ekki neinn spilaturn, sem hryndi niður, þótt þýski keisarinn hleypti brúnum. Fréttaritarinn fór aftur til Þýskalands og var ekki lítið hissa á, að tekið var vel í blaðið af málsmetandi Þjóðverjum, er hann bar fyrirætlunina undir í kyrrþey. Vitaskuld voru það ekki stríðs-junkerarnir. Það var haldið að blaðið væri æskilegt í landsmálalegutilliti og liklegt að borga sig. Svo yrði það ekki fyrir Berlín eina saman, því sama daginn gæti það borist um alt Þýskaland og til Svisslands, Hollands, Belgíu og Rússlands innan 24 tima. Prentsmiðja var fáanleg hæfileg blaðinu, enginn hörgull á tíðindum handa þvi, og auglýsingafróðir menn héldu að þvi mundi verða vel til með auglýsingar. Fáum vikum síðar hvarf fregnritarinn aftur til Lundúna og hafði þá með sér prentað útgáfusýni af Berlinar Daily Mail, til að bera undir Northcliffe. Northcliffe líkaði það ágætlega og kallaði félagsstjórn- ina á fund, til að ræða um blaðsútgáfuna. Þar mætti hún mótblæstri. Parísar Daily Mail, var þá nýfarið að bera sig eða gera betur, og þótti sjálfsagt ekki hyggi- legt fjárhagslega, að skáka upp keppinaut við það í Ber- lín, og lauk fundinum svo, að engin varð niðurstaðan. “Gefum ekki um það”, sagði Northcliffe við fregnrit- ann, “þeir kompánar mínir eru með hugann við hluta- skamtinn, undiú asklokinu, en eg er með hugann allan við striðið. Við fáum Berlínar Daily Mail á endanum”. Fyrirtækið komst þó aldrei lengra. Northcliffe átti ekkert við að stöðva stríðið með blaðaútgáfu úr því, og sjö mánuðum síðar skall bylurinn á úr Þýskalandi. En þótt ekkert yrði úr þessu áformi, þá lýsir það North- cliffe, hugviti hans og háttum, betur ef til vill en nokk- uð annað, sem hann kom í framkvaemd með samtíð sinni. — Northcliffe hafði forsögn fyrir ritstjórn blaða sinna dagsdaglega. Hún var fólgin í því að hann sendi Haðstjórn sinni á hverjum degi, þegar blaðið var út komið, nokkurskonar palladóm um blaðið og tíndi þar í jafn vel hina rninstu smámuni; eru þessir palla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.