Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 61
Peder Tordenskjöld. 200 ára minning. Nú eru rúmlega tvær aldir liðnar frá hinu snögga og sorglega fráfalli Peder Tordenskjölds hinnar nafn- frægu þjóðhetju Danmerkur og Noregs. Tvö hundruö ár í sögu heillar þjóSar er ekki langur timi — aS eins sjö eSa átta ættliSir. — ÞaS er því ekki aS furSa, 'þó aS minning Tordenskjolds sé enn þá fersk í hugum manna, persóna hans standi lifandi fyrir hugskotssjónum þjóS- arinnar. Allir virSast þekkja Tordenskjöld, og afreksverk hans, en hitt er mönnum ekki eins vel ljóst, hvers vegna menn börSust á NorSurlöndum í hans tíS. ÞaS eru ekki sigrar Tordenskjölds eSa hin stjórn- fræSilega þýSing þeirra, sem aS þjóSin man svo vel eft ir, heldur persóna hans sjálfs. Fallegur, aSlaSandi, ungur og fjörugur, eins og hann var, hefir hann alt af rutt sér braut aS hjarta hvers einstaklings meSal dönsku þjóSarinnar. Sannleikurinn er sá, aS ekki einungis samtíSarmenn hans, heldur einnig afkomendur þeirra, hafa í einn kvæSi dáS 'hann og elskaS. Hann var æfinlega í félagsskap meS góSu fólki, hrókur als fagnaSar í samkomum, skapgóSur, spaug- samur, hraustlegur í útliti og skarplegur, stórhuga og riddaralegur í framkomu. Hann var altaf eins og hann sást einu sinni frá þvi fyrst, aS hann 14 ára gamall kom til Holmsins í Kaup- mannahöfn, og þangaS til, aS hann rúmleía þrítugur, dó í fanginu á sínum dygga þjóni, Christian Cold.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.