Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 61
Peder Tordenskjöld.
200 ára minning.
Nú eru rúmlega tvær aldir liðnar frá hinu snögga
og sorglega fráfalli Peder Tordenskjölds hinnar nafn-
frægu þjóðhetju Danmerkur og Noregs. Tvö hundruö
ár í sögu heillar þjóSar er ekki langur timi — aS eins
sjö eSa átta ættliSir. — ÞaS er því ekki aS furSa, 'þó aS
minning Tordenskjolds sé enn þá fersk í hugum manna,
persóna hans standi lifandi fyrir hugskotssjónum þjóS-
arinnar.
Allir virSast þekkja Tordenskjöld, og afreksverk
hans, en hitt er mönnum ekki eins vel ljóst, hvers vegna
menn börSust á NorSurlöndum í hans tíS.
ÞaS eru ekki sigrar Tordenskjölds eSa hin stjórn-
fræSilega þýSing þeirra, sem aS þjóSin man svo vel eft
ir, heldur persóna hans sjálfs. Fallegur, aSlaSandi,
ungur og fjörugur, eins og hann var, hefir hann alt af
rutt sér braut aS hjarta hvers einstaklings meSal dönsku
þjóSarinnar.
Sannleikurinn er sá, aS ekki einungis samtíSarmenn
hans, heldur einnig afkomendur þeirra, hafa í einn
kvæSi dáS 'hann og elskaS.
Hann var æfinlega í félagsskap meS góSu fólki,
hrókur als fagnaSar í samkomum, skapgóSur, spaug-
samur, hraustlegur í útliti og skarplegur, stórhuga og
riddaralegur í framkomu.
Hann var altaf eins og hann sást einu sinni frá þvi
fyrst, aS hann 14 ára gamall kom til Holmsins í Kaup-
mannahöfn, og þangaS til, aS hann rúmleía þrítugur,
dó í fanginu á sínum dygga þjóni, Christian Cold.