Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 104
92 ÓLAFUR 8. TROROEIRBSON : pessi vinur hans fðr aS leita samkvæmt þessari tilvls- an, og fann tvö æfagömul tré, meS rðtum og greinum sam- anvöxnum — annaS tréS eik og hitt hackberry. SíSar fór sá er þetta ritar til þessa staSar, og fann þessi tvö öldun tré, meS samvöxnum rótum og greinum, sem vaxiS höfSu úr lðfum hinna tveggja elskenda skðgarins, endur fyrir löngu, og sem árstiS eftir árstíS höfSu boriS duft hinna dánu ‘ I laufum og blðmum til skýjanna”. — (pýtt); HUjIíIN gar. Eitt sinn, fyrir mörgum árum, var eg aS' lesa I einu elzta og merkasta tímaritinu, sem gefiS er út I Bandaríkj- unum, “The Century Magazine”, um eySimörkina Sahara, og hinar furSulegu hillingar, sem oft kváSu eiga sér stáS á henni. .MeSal annars, sem sagt var, var þaS, aS ferSamaS- urinn sæi stundum rísa úti viS yztu sjðndeild borgir meS turnum, pálmatré, gosbrunna og alt yndi iSgrænnar nátt. úrufegurSar; en milli hans og undursjðna þessarra lægi svo eySimörkin sem blóSrautt haf; kæmi þá oftsinnis fyrir, aS ferSamaSurinn, dasaSur af bruna sðlarinnar og sandsins, yfirgæfi hina réttu leiS og tæki stefnu þangaS, sem styzt væri út í þessa sýnilegu paradís, en öll þessi undur yrSu honum 'hiS voSalegasta tál. pegar minst varSi, hurfu hon- um gosbrunnarnir, pálmatrén og borgin. Réttl vegurinn var týndur—ekkert aS sjá nema eySimörkina og .eldrauða sðlina. Svo varS aumingja-maSurinn úti. Hann týndi sjálf um sér ,lika. pá er eg hafSi lokiS lestriunm um Sahara, orti eg Fagurtyrnd og fannhvlt skin fyrirheitna borgin min handan vötnin blðSlit, breiS. Beina pálmar manni leiS. parna’ aS siSstu, sagSi eg þá, sjá eg takmark lífsins má; parna’ er andans hugþreyS höfn handan þessa blðSgu dröfn. Ógnir mér ei aftraS fá endimörkum þeim aS ná: engin tálman, engin neyS! ótal pálmar vísa leiS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.