Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 104
92
ÓLAFUR 8. TROROEIRBSON :
pessi vinur hans fðr aS leita samkvæmt þessari tilvls-
an, og fann tvö æfagömul tré, meS rðtum og greinum sam-
anvöxnum — annaS tréS eik og hitt hackberry. SíSar fór
sá er þetta ritar til þessa staSar, og fann þessi tvö öldun tré,
meS samvöxnum rótum og greinum, sem vaxiS höfSu úr
lðfum hinna tveggja elskenda skðgarins, endur fyrir löngu,
og sem árstiS eftir árstíS höfSu boriS duft hinna dánu ‘ I
laufum og blðmum til skýjanna”. — (pýtt);
HUjIíIN gar.
Eitt sinn, fyrir mörgum árum, var eg aS' lesa I einu
elzta og merkasta tímaritinu, sem gefiS er út I Bandaríkj-
unum, “The Century Magazine”, um eySimörkina Sahara,
og hinar furSulegu hillingar, sem oft kváSu eiga sér stáS á
henni. .MeSal annars, sem sagt var, var þaS, aS ferSamaS-
urinn sæi stundum rísa úti viS yztu sjðndeild borgir meS
turnum, pálmatré, gosbrunna og alt yndi iSgrænnar nátt.
úrufegurSar; en milli hans og undursjðna þessarra lægi svo
eySimörkin sem blóSrautt haf; kæmi þá oftsinnis fyrir, aS
ferSamaSurinn, dasaSur af bruna sðlarinnar og sandsins,
yfirgæfi hina réttu leiS og tæki stefnu þangaS, sem styzt
væri út í þessa sýnilegu paradís, en öll þessi undur yrSu
honum 'hiS voSalegasta tál. pegar minst varSi, hurfu hon-
um gosbrunnarnir, pálmatrén og borgin. Réttl vegurinn
var týndur—ekkert aS sjá nema eySimörkina og .eldrauða
sðlina. Svo varS aumingja-maSurinn úti. Hann týndi sjálf
um sér ,lika. pá er eg hafSi lokiS lestriunm um Sahara,
orti eg
Fagurtyrnd og fannhvlt skin
fyrirheitna borgin min
handan vötnin blðSlit, breiS.
Beina pálmar manni leiS.
parna’ aS siSstu, sagSi eg þá,
sjá eg takmark lífsins má;
parna’ er andans hugþreyS höfn
handan þessa blðSgu dröfn.
Ógnir mér ei aftraS fá
endimörkum þeim aS ná:
engin tálman, engin neyS!
ótal pálmar vísa leiS.