Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 50
38 ÓLAFUR 8. THOROEIR8SON : ið henni; hafSi sagt henni, aS hún skyldi heldur gefa hann þeim, sem hefSi tíma til aS drekka úr honum, og beSiS hana aS liúka einhverntíma viS aS skenkja þetta kaffi. Ragnhildur var henni þó indæl húsmóSir. Af þeim þremur húSmæSrum, sem hún hafSi veriS hjá, frá því hún seytján ára gömul kom á þennan bæ, var hún sú lang besta. Aldrei lét hún stygSaryrSi falla til hennar. Og margan góSan kaffisopan hafSi hún fengiS hjá henni aukretis, þegar hún var aS þvo, eSa kom köld heim af engjunum. Kaffi var þaS besta, sem hún gat fengiS. Svo var nú sjálft uppáhaldiS hennar, hann Runi litli. Hann hafSi staSiS viS borSiS í dag, þar sem hún var aS hnoSa deigiS, og hún hafSi ýtt honum hryssingslega til hliSar, og spurt meS þrjósku, hvort hann vildi ekki fara upp á borSiS. En hann fyrirgaf henni nú, Svo var þaS bóndinn á bænum. í morgun hafSi hún gengiS fram hjá honum á hlaS- inu, og hann hafSi boSiS henni góSan daginn, ofur hlý- lega, en hún hafSi af ástæSulausri geSvonsku ekki svar- aS honum. H'ann hafSi þó altaf veriS svo góSur viS hana. GefiS henni leyfi til aS vera í þessari stofu, sem henni þótti svo vænt um, sem hún hafSi nú veriS í nærri þrjátíu ár. Annars hafSi hann ætlaS aS rífa hana. Hann hafSi sett í hana glugga, gegnt austri og vestri, sá stóri gegnt suSri var þar áSur, og var í sjálfu sér meir en nógu stór fyrir stofukrýli eins og þetta. Hann hafSi heyrt hana segja viS eitt af börnunum, aS hún vildi helst búa í turni, þar sem hún gæti séS til allra hliSa, og notiS náttúrufeguröarinnar sem best. Þá hafSi hann sett þessa glugga í, — því gat hún aldrei cdeymt. Engan mann hafSi hún unniS fyrir af jafn- fúsum vilja, og meS jafn einbeittum áhuga, eins og hann. Já, hún átti sannarlega ekki betra skiliö, en aS deyja vfirgefin af öllum. GuS hlaut aS vera óskiljanlega gæskurikur, ef hann nokkurntíma gæti fyrirgefiö henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.