Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 119
A.LMANAK.
.05
18. Jakobína Málfríður Anna, dðttir Jðnasar Jónssonar og
konu hans Kristrúnar Jónsdóttur, í Omaha i Nebraska; var
hún gift þarlendum manni, John Klauch að nafni.
19. Stieinn Guðmundsson Dalmann, bóndi við Lundar, Man.
(ættaður úr Skagafirði); 55 4ra.
26. Rósa Gisladóttir Guðmundssonar, kona Sigurðar Eyjólfs-
sonar bónda í Viðir-bygð I Nýja íslandi; 56 ára.
28. Ágústa Guðbjörg Ingimundardóttir, kona Páls J.ohnson I
Winmipeg; 48 ára.
OKTÖBER 1922
4. Jón Ólafssson Foss, læknir I Cavalier, N.-Dak.
6. Guðrún, ekkja Sigurbjörns Árnasonar, er lengi bjð I Argyle-
bygð (d. 1905); var til h'eimilis á gamalmenna heimilinu
Betel á Gimli.
7. Björn Hjörleifsson, til heimilis hjá syni slnum, Hjörleifi, að
Piney, Man.
9. Ari Jónsson, I Winnipeg.
13. Jóreiður ,Grímsdóttir, hjá dóttur sinni Huldu Hanson, I
Wynyard, Sask.; 82 ára.
24. Póra Sigriður Gunnaxsdóttir, kona Josephs Shram, I Ár-
nesbygð I Man.; 61 árs.
28. Sigurður Vigfússon, I Winnipeg, (ættaður úr Reyðarfirði);
55 ára.
28. Pálíma, gift hérlendum manni, Mchary, I Winnipeg, dótti.r
Sigurðar Bárðarsonar ihomöopatha I Blaine, Wash.; 40 ára.
31. Eymundur /iuðvaldsson Jacltson, bóndi við Elfros, Sask.
(sjá Ahr.an. 1917, bls. 105).
NÓVEMBER 1922
9. Sveinn Halldórsson, bóndi við Leslie, Sask. (sjá Alman. 1917,
bls. 71).
10. Tryggvi Jónsson, bóndi við Leslie, Sask. (Sjá Alman. 1920,
bls. 48).
20. Sigurður Porleifsson, bóndi I Spanish Fork, Utah (ættaður
undan Eyjafjöllum); 63 ára.
24. Jón Vilhjábnur, sonur Árna Árnasonar og Sólveigar Sveins-
dóttur, I Spanish Fork, Utah (frá landi I Vestmannaeyjum;
42 ára
24. Pétur Christopherson, bóndi I Argyle-bygð, Man, (úr Mý-
vatnssveit, bróðir Sigurðar heit. Christophersonar, Hemits
og þeirra bræðra, er atlir voru búsettir um eitt skeið 1
■Argyle-bygð).
27. Björn Hannesson, til heimilis hjá syni sínum, Helga, bónda
við Mary Hill póstlhús, Man.; 88 ára.
29. Trausti Kristjánsson bóndi að Gardar, N. Dak. (frá Hálsi I
Köldukinn), einn af fyrstu landnámsmönnum Gardar-
bygðar.
30. Guðjón Gunnlaugsson Holm (John G. Holm), rithöfundur I
New York. Jóhannes Sveinsson Holm og Soffla Vilhjálms-
dótir hétu foreldrar hans. Tók hann burtfararpróf við há-
skólann I Minnesota 19C4; 45 ára.
30. Pétur Nikulásson, bóndi við Mainburn, Alta. Fæddur á
Auðnum 1 Sæmundarhllð 1 Skagafirði 29. júnl 1885; foreldr-
ar hans voru Nikulás Pétursson < g Rannveig Sigfúsdóttir
Glslasonar.