Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 42
30 ÓLAFUR 8. THORGEIRSSON : a'öal atriöiö hjá honum. Hann baö' aldrei um vitnis- burö eöa meðmæli og fór ekkert eftir þeim um þaö, hvort maöurinn mundi duga í stöðuna; heldur eftir þvi hugboði, sem hann fékk af samtali viö manninn sjálfan og honum skaust aldrei um það. Hann borgaði mönn- um sinum vel. Hann sagðist borga hátt kaup og góð laun, blátt áfram af “upplýstri eigingirni'’. Hann hækkaði kaup við menn sina, þá sem voru þess mak- legir af sjálfsdáðun; rak það í þá og beið þess aldrei, að vera beðinn þess. “Dugandismenn eru sjaldgæfir. Mitt er að halda í þá”, var eitt af orðtækjum hans. Hann var og raungóður mönnum sinum í öðrum grein- um. Prentsvertuvddi hans gerði sjálfan hann að vis- kánt og hann beitti þvi eins til að útvega samverka- mönnum sínum sæmdir og tittla. Þegar hann var skip- aöur formaður striðsnefnarinnar til að kaupa i Banda- ríkjunum nauðsynjar handa leiðangursliðinu breska í Frakklandi 1917, þá þurfti hann, að hafa mann til að annast einkasímin til sín, þeim sem hann vel tryði því sýslan var stór, kaupin þetta 80 milljónir dala á viku og þagmælskan áríðandi. Hann tók símasviftisstúlku frá Daily Mail meö sér til þess, og lét gera hana síðar O. B. E. — offíséra Bretaveldis orðunnar — fyrir frammi stöðu hennar. Einn vikadrengur hans, sem var, er nú barón, og ein tylft af fréttasnötum hans og ráðsmönn- um eru orðnir riddarar. Laföi Northcliffe, sem kost- aöi af sínum eigin efnum stórmikinn stríðsspítala, er stórkross-dama Bretaveldis-orðunnar, og bræður North- cliffe eru: einn viskánt, tveir barónar og hinn þriðji ótitlaöur, deildarstjóri utanrikismála ráðuneytisins. Northcliffe gaf og eftirlaun fyrir lífstíð fjölda- mörgum af verkamönnum sínum, þegar þeir voru þrotn- ir fyrir aldurssakir eöa slit í þjónustu hans. í ritdeilum var Northcliffe hinn mesti berserkur, og hliföarlaus, eins og það væri engin tilfinning til í honum, þó var hann sjálfur orðsár í meira lagi, því skáldsöguna London lávarður, keypti hann upp hvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.