Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 96
84 ÓLAFVR 8. THORGEIRSSON : ur fullan ;þátt í íslenzku félagslífi, eftir því sem föng eru á, þótt gift sé enskum manni. peir, sem hér hafa verið taldir, eru ekki allir landnemar í strangasta skilningi. En sjálfsagt hefir þótt, að geta allra, sem unt var að fá einhverj- ar upplýsingar um. Mlá bæta við tveimur ungum mönnum, sem búa skamt frá Bowsman. Eru þeir heimkomnir hermenn, sem settust þar að eftir stríðið. Heitir annar þeirra Stefán Einarsson, sonur Sigurðar Einarssonar, hreppstjóra á Hánefs- staðaeyri í Seyðisfirði (ættaður frá Sævarenda í Loðmundarfirði) og Arnbjargar Stefánsdóttur frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði, sem nú er til heim- ilis hjá dóttur sinni nálægt Árborg. Hinn heitir Hermann Jónsson Hjálmarssonar frá Brekku í Mjóa- firði. Vera má að fleiri fslendingar séu til á þess- um slóðum, eða hafi verið, en sé fram hjá einhverj- um gengið, þá er það óviljandi, og eru hlutaðeigend- ur beðnir velvirðingar. Vegna þess, að tími var mjög naumur var ekki unt að fá margar upplýsing- ar. Væri æskilegt, að ef einhver hefir verið und- an skilin, þá væri útgefanda almanaksins gjört að- vart, svo að þeirra yrði getið síðar í viðbæti. Eins og gefur að skilja, getur ekki verið um margháttaðan félagsskap að ræða með þessum fáu fslendingum, sem búa í Álftárdalnum. peir eru þar í stórri bygð af annari þjóða fólki, og eru þar að auki mjög dreifðir. Má furðu gegna, að þess- um fslendingum, sem þar eru, hefir tekist að halda uppi söfnuði, lestrarfélagi og kvenfélagi. Söfn- uðinn stofnaði séra Pétur Hjálmsson. Tilheyrir hann kirkjufélaginu lúterska, og heyra víst flestir fslendingar í bygðinni honum til. Prestsþjónustu nýtur söfnuðurinn einn mánuð á hverju sumri, og hafa ýmsir af prestum kirkjufélagsins, þar á meðal séra Steingrímur N. porláksson, séra Guttormur Guttormsson og séra Jóhann Bjarnason látið þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.