Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 93
ALMANAK.
81
J?órdís Samson, frá Pétursey í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Foreldrar hennar voru Jón ólafsson,
Högnasonar í Pétursey og Elín Bjarnadóttir, Kjart-
anssonar, frá Draugshlíð í Rangárvallasýslu. pór-
dís fluttist til Ameríku 1894. Dvaldi hún fyrst
í Selkirk í 7 ár, síðan á íslandi og í Winnipeg. Til
Álftárdalsins fiuttist (tiún 1905. par nam hún
land og hefir búið þar siðan. Dóttir hennar, Elín,
' og maður hennar, pórður Thomson, frá Rauðafelli
í Rangárvallasýslu, eru með henni.
Gísli Árnason af fsafirði, nam land í Álftár-
dalnum 1899. Hann kom þá frá Dakota. Árið
1905 fluttist hann til pingvallanýlendunnar.
Kona Gísla heitir Margrét Sigurðardóttir. Ein
dóttir þeirra hjóna, Hallvarðína Sigríður, er gift
porleifi Anderson í Churchbridge, og önnur, Guð-
ríður, cr gift Jakob Normann bónda nálægt Leslie,
Saskatchewan.
Páll Jóhannsson, ættaður úr Skagafirði, kom
frá Dakóta sama ár og Gísli Árnason. Hann
nam land í Álftárdalnum, og bjó þar unz hann flutt-
ist til Foam Lake, Sask. 1905. Bæði hans og Gísla
mun getið í söguþáttum bygða þeirra, er þeir dvelja
nú í.
Jón Jónsson, Sigurðssonar frá Hróaldsstöðum
í Vopnafirði, fluttist frá fslandi 1893. Dvaldi
fyrst í Argyle-bygð og Winnipeg. Fluttist til
Álftárdalsins 1900. Kona hans var Aðalbjörg
Friðfinnsdóttir. Jón var tengdafaðir þeirra Á-
gústs Vopna og Gunnars Helgasonar. pau hjón
eru bæði dáin.
Guðmundur Jónsson, sonur Jóns, nam land í
Álftárdalnum 1900, og bjó þar til 1905. pá flutt-