Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 93
ALMANAK. 81 J?órdís Samson, frá Pétursey í Vestur-Skafta- fellssýslu. Foreldrar hennar voru Jón ólafsson, Högnasonar í Pétursey og Elín Bjarnadóttir, Kjart- anssonar, frá Draugshlíð í Rangárvallasýslu. pór- dís fluttist til Ameríku 1894. Dvaldi hún fyrst í Selkirk í 7 ár, síðan á íslandi og í Winnipeg. Til Álftárdalsins fiuttist (tiún 1905. par nam hún land og hefir búið þar siðan. Dóttir hennar, Elín, ' og maður hennar, pórður Thomson, frá Rauðafelli í Rangárvallasýslu, eru með henni. Gísli Árnason af fsafirði, nam land í Álftár- dalnum 1899. Hann kom þá frá Dakota. Árið 1905 fluttist hann til pingvallanýlendunnar. Kona Gísla heitir Margrét Sigurðardóttir. Ein dóttir þeirra hjóna, Hallvarðína Sigríður, er gift porleifi Anderson í Churchbridge, og önnur, Guð- ríður, cr gift Jakob Normann bónda nálægt Leslie, Saskatchewan. Páll Jóhannsson, ættaður úr Skagafirði, kom frá Dakóta sama ár og Gísli Árnason. Hann nam land í Álftárdalnum, og bjó þar unz hann flutt- ist til Foam Lake, Sask. 1905. Bæði hans og Gísla mun getið í söguþáttum bygða þeirra, er þeir dvelja nú í. Jón Jónsson, Sigurðssonar frá Hróaldsstöðum í Vopnafirði, fluttist frá fslandi 1893. Dvaldi fyrst í Argyle-bygð og Winnipeg. Fluttist til Álftárdalsins 1900. Kona hans var Aðalbjörg Friðfinnsdóttir. Jón var tengdafaðir þeirra Á- gústs Vopna og Gunnars Helgasonar. pau hjón eru bæði dáin. Guðmundur Jónsson, sonur Jóns, nam land í Álftárdalnum 1900, og bjó þar til 1905. pá flutt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.