Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 105
ALMANAK.
93
SkeiíSiíS þreytt tii enda er — — —
eyiSimörkin sama hér
glótSheit, skrælþurr, skjóllaus, ber;
skefur sand í augu mér—.
Jón Runólfsson.
Fyrstu orð töluS í hljóSrJtann.
22. ágúst 1877, afhenti Thomas A. Edison Jóni Kruesi,
hinum dygga og .mikilhæfa áhaldr smiS sínum, uppdrátt, og
átti hann aS smíSa eftir uppdrætti þeim, hiS fyrsta sýnis-
horn af hljó'Britanum.
Innan fárra daga hafiSi Kruesi lokiS smíBinni og lét
hana á borS, sem “gamli maSurinn’’ átti; Edison var alment
kallaSur “gamli maðurinn” þá, þó a'S haijn væri tæplega
þrítugur.
Edison fór meS mestu hægS og stillingu aS ganga frá
talpípunni, svo sneri hann sívalningnum með lítilli sveif og
grenjaSi í talplpuna;
"Mary had a little lamb,
Its fleece was white as snow,
And everywhere that Mary went,
The lamb was sure to go.“
Lauslega snúiS:
María átti lítiS lamb,
meS lagSinn mjallahvlta;
• þaS elti Mariu alt af hreint
og af henni mátti’ ei líta.
Edison sá, aS rispur voru á tinhólldnum slvala. Hann hafSi
búist viS, aS geta framieitt einungis part af orSi hér og þar,
eSa smá tlst, sem færSi honum heim sanninn um, aS hann
væri þó viS sporiS. Meiru hafSi hann ekki búist vi'S. Hann
sneri tinsívalningnum fil baka, gekk frá penna hljóSritans
—nálinni—og sneri sveifinni. KvaS þá viS I mjóum og veik-
um rómi:
"María átti lítiS lamb—’’
Ekki eitt einasta orS felt úr! HljóSritinn var 1 heim bor-
inn. J. R. þýddi.