Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 105
ALMANAK. 93 SkeiíSiíS þreytt tii enda er — — — eyiSimörkin sama hér glótSheit, skrælþurr, skjóllaus, ber; skefur sand í augu mér—. Jón Runólfsson. Fyrstu orð töluS í hljóSrJtann. 22. ágúst 1877, afhenti Thomas A. Edison Jóni Kruesi, hinum dygga og .mikilhæfa áhaldr smiS sínum, uppdrátt, og átti hann aS smíSa eftir uppdrætti þeim, hiS fyrsta sýnis- horn af hljó'Britanum. Innan fárra daga hafiSi Kruesi lokiS smíBinni og lét hana á borS, sem “gamli maSurinn’’ átti; Edison var alment kallaSur “gamli maðurinn” þá, þó a'S haijn væri tæplega þrítugur. Edison fór meS mestu hægS og stillingu aS ganga frá talpípunni, svo sneri hann sívalningnum með lítilli sveif og grenjaSi í talplpuna; "Mary had a little lamb, Its fleece was white as snow, And everywhere that Mary went, The lamb was sure to go.“ Lauslega snúiS: María átti lítiS lamb, meS lagSinn mjallahvlta; • þaS elti Mariu alt af hreint og af henni mátti’ ei líta. Edison sá, aS rispur voru á tinhólldnum slvala. Hann hafSi búist viS, aS geta framieitt einungis part af orSi hér og þar, eSa smá tlst, sem færSi honum heim sanninn um, aS hann væri þó viS sporiS. Meiru hafSi hann ekki búist vi'S. Hann sneri tinsívalningnum fil baka, gekk frá penna hljóSritans —nálinni—og sneri sveifinni. KvaS þá viS I mjóum og veik- um rómi: "María átti lítiS lamb—’’ Ekki eitt einasta orS felt úr! HljóSritinn var 1 heim bor- inn. J. R. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.