Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 41
ALMANAE.
29
sömum snuprum. Þær voru æfínlega uppörfandi
Hann þurfti sjaldan aS vanda tvisvar urn sama hlutinn.
Prentvillur voru honum óþolandi t. a. m:
“Ritstjórnargreinarnar í dag eru ýmislegar aS efni,
en langorSar.. Daily Mail á vinsældir sínar aS þakka
því, aS hún segir í 150 orSum þaS, sem önnur blöS Segja
í 500.
Hví vill myndaútgefandinn ekki prenta nema ó-
frítt kvenfólk? England er fult af friSu kvenfólki.
Baker ætti aS elta þær uppi.
Eg sé aS vér sleppum einlægt bandinu úr nafni
Kinloch-Cookes. Eg vildi aS einhver vildi taka sig til
og sjá um, aS þvi væri hætt.
Tithertons skilnaSurinn er vel skrifaSur. LátiS þann
sem skrifaSi hann vita, aS mér líkar hann einkar vel.’’
Stundum var forsögnin fá orS í fullri meiningu, svo
sem þessi: “James Gordon Bennett sagSi eitt sinn, aS
eini vegur til þess, aS gefa út gott blaS, væri sá aS
eigandinn legSi sig fyrir á skrifstofunni. Heila rit-
Stjórnin Daily Mail liefir víst lagt sig fyrir á skrifstof-
unni i gær, aS dæma eftir þessa morguns blaSi.
Northcliffe lét ritstjórnina vita á þessa leiS, aS
blaSiS hefir fariS á mis viS mikilsverSar fréttir. Ald-
rei var hann hefnigjarn né langrækinn. Yfirsjónir
æfinlega gleymdar meS hverju tölublaSi, og tölublaSiS
átti sér aldrei lengur aldur en 24 tíma hjá honum.
Northcliffe hafSi lengi vel þaS orS á sér, aS hann
sliti mönnum sinum út og ræki þá svo úr þjónustu sinni,
hann fylgdi þá skoSun Oslers, aS menn væru ekki til
neins eftir fertugt. Sú skoSun mýktist hjá honum
meS aldrinum, þegar hann sjálfur kom yfir fertugt og
fann aS hann var þá enn meira fyrir sér, bæSi heima
fyrir og erlendis. Samt dró hann æfinlega heldur taum
ungra manna, og var gjarnt á aS ráSa þá og láta þá fá
forystupláss fremur en hina. Þótt hann væri ekki
sjálfur háskólagenginn, þóttist hann hafa reynslu fyrir
því, aS háskólamentun brygSist síst af allri mentun, aS
koma dugandinni í menn, og dugnaSur var æfinlega