Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 46
3 \ ÓLAFUR 8. TRORQEIRSSON :
ómaö í eyrum hennar, á hverjum helgidegi. Þessir
helgidagar höföu veriS hennar einustu frídagar, — hin-
ar einustu hvíldarstundir hennar frá hinu langa og erf-
iða hversdagslífi.
Morgnar helgidaganna höfSu veriS fullir meS friS
og yndi, en sjálf helgi dagsins, býrjaSi þó ekki fyr en
eftir aS kirkjuklukkunum hafSi verjS hringt.
En aS hún skyldi ekki strax hafa þekt þær — þetta
var nú reyndar í fyrsta skifti sem aftansöngur fór þar
fram, — þaS var nýr siSur, sem hafSi komiS meS unga
prestinum. — En svo hafði hún sofiS. — HvaS sem öSru
leiS, þá lét ómur þessara klukkna í eyrum hennar eins
og rödd Drottins. — Kirkjan mundi verSa lýst hátt og
lágt.
Hitinn frá ljósunum og söfnuSinum, mundi þýSa
héluna af gluggunum, og himininn mundi sjást til allra
Miða úr kirkjunni. Hinn blái kvöldhiminn meS stjörn-
um og norSurljósum. Frá orgelinu mundi óma hin
hljómþrungnu og rólegu sönglög. ViS slíka guSsþjón-
ustu hafSi hún aldrei veriS. Hve hún hafSi hlakkaS
innilega til hennar. öll þessi ljósadýrS! — Og hún
lá nú hér, og gat ekki komist þangaS. — Auk þess var
þaS nú orSiS of seint. \
Hugsa sér, allir höfSu gleymt henni. Enginn hafSi
komiS til hennar aS vekja hana. — HúsmóSirin hafSi
nú samt komiS inn til hennar viS og viS, en ekki kom-
iS sér aS því aS vekja hana, vegna þess, hve hún var
þreytuleg og veikluleg í útliti. En þau höfSu líka
gleymt jólagjöfunum til hennar í þetta sinn ;— öll sem
eitt — .
Hún vissi aS enginn hafSi búiS henni nokkra slíka
gjöf, en hún lét á engu bera, þvi hún vildi ekki minna á
þaS. — En einmitt þetta sárnaSi henni þó mest af öllu.
— Þau höfSu algerlega gleymt henni.
Þannig fer þaS oft þegar menn verSa gamlir
— verulega gamlir. |Til aS þræla var hún fullgóS.
Enginn gleymdi henni þegar eitthvað þurfti aS gera.
En nú lá hún þarna — afhrak — sem enginn sinti — lít-