Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 34

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 34
•--------------------;------------------— • bráðdrepandi eit.ri að 1/10 grdmm drepur hund á 10 mínútum. Þess eru og- dæmi að menn haii dáið af þessu eitri á þrjátíu sec- úndum. Eitt puud af tólal i hefur nœgilegt ei-tur- magu til að drepa 300 manns, sö það tekið þannig- inn að það njóti sín. í einum tóbalts- vindli er nóg eitur til að drepa tvo menn, sé hann reyktur liratt, allur í senn. Með þessum eiturvökva hafa ótal laun- morð verið framin, og á því myrti Bacarme greili Ijróðnr sinn til fjár og valda, fyrir 100 árum síðan. Ilottintottar eitra með þessum vökva fyrir höggorma. Nægir einn dropi fvrir hvern höggorm og það svo, að hann dettur samstundis niður eins og hann væri sleginn af eldingu. Þessi vökvi er og liafður til að drepa pöddur og skorkvikindi í matjurta og blómagörðum. Þcss eru og dærni að börn Itafi dáið af að leggja tóbaksblöðkur við sár eða kaun á höndum eða andliti. Ungbörn hafa sýkst og dáið af töbaks- reyk úr pípum eða vindlum feðrasinna. Svo magnað er citrið í tóbakinu, að tnenn veikjast ef þeir leggja það á bert hör- undið. Huglausir hermenn hafa látið það undir hendurnar á sér á bert hörundið til þess að þeir yrðu veikir og sendir lieim. •-------------:-----------------------------•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.