Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 33

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 33
Það lífskerii sem á að endast í hundrað ár, verður að vera hraust og vel hirt, svo hver einstakur hluti endist til að vinna ætlunarverk sitt. En til þess er nauðsynlegt að þekkja lög og reglur náttúrunnar og hlýða þeim nákvæmlega, og með því viður- kenna í lijarta og hegðun, að lög náttúrunnar séu lög guðs, sem maðurinn eigi að stjórnast af líkamlega, siðferðislega og sálarlega. Syndir gegn heilhríijði iílcamans Efnafræðingum, grasafræðingum og læknum kemur saman um, að tóbak sé ein hin magnaðasta eiturtegund sem til sé í ríki náttúrunnar, að blásýi'U einni undanskildri. Tóbaksplantan tilheyrir þeim plöntutegund- um, sem á latínu nefnast einu nafni Yolan- aceæ og innibinda hinar allra eiturmögnuð- ustu plöntur, meðal hverra eru Ilenbane og Belladonna, í þessurn flokki eru yflr 40 teg- undir, frábrigðiíegar að því einu, hvað þær eru misjafnlega sterkar. Nicotine eða eitrið í tóbakinu er olíu- kenndur vökvi,sem mánáúr tóbaksplöntunni tneð útgufun. Af þessum vökva er frá 2—8% í pundinu af vanalegu. tóbaki, en G—7 % í Kentueky og Virginía tóbaki. Eitt pund af tóbaki inniheldur vanalega 380 grömm af svo | • — -.......—---------------------------------•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.