Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 33

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 33
Það lífskerii sem á að endast í hundrað ár, verður að vera hraust og vel hirt, svo hver einstakur hluti endist til að vinna ætlunarverk sitt. En til þess er nauðsynlegt að þekkja lög og reglur náttúrunnar og hlýða þeim nákvæmlega, og með því viður- kenna í lijarta og hegðun, að lög náttúrunnar séu lög guðs, sem maðurinn eigi að stjórnast af líkamlega, siðferðislega og sálarlega. Syndir gegn heilhríijði iílcamans Efnafræðingum, grasafræðingum og læknum kemur saman um, að tóbak sé ein hin magnaðasta eiturtegund sem til sé í ríki náttúrunnar, að blásýi'U einni undanskildri. Tóbaksplantan tilheyrir þeim plöntutegund- um, sem á latínu nefnast einu nafni Yolan- aceæ og innibinda hinar allra eiturmögnuð- ustu plöntur, meðal hverra eru Ilenbane og Belladonna, í þessurn flokki eru yflr 40 teg- undir, frábrigðiíegar að því einu, hvað þær eru misjafnlega sterkar. Nicotine eða eitrið í tóbakinu er olíu- kenndur vökvi,sem mánáúr tóbaksplöntunni tneð útgufun. Af þessum vökva er frá 2—8% í pundinu af vanalegu. tóbaki, en G—7 % í Kentueky og Virginía tóbaki. Eitt pund af tóbaki inniheldur vanalega 380 grömm af svo | • — -.......—---------------------------------•

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.