Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 45

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 45
o — « KjaUarinn. Flestir kannast við sjfikdómana sem vanalega koma með árstíðaskiptum — veðr- abreytingu — kallar fólkið það. Orsakir til þessara sjúkdóma koma ekki með veður- breytingunni, að öðru ley ti en því, hvaða á- hrif hún hefur á Ioftslagið sem maður andar að sör inn i sínum eigin húsum. Með öðrum orðum: sjúkdómsefnið er fyrir í liúsunum, kemur ekki með veðrabreytingunni nœrri eins mikið ogfólk hefur almeirnt haldið. Yér skulum þá snöggvast sltreppa ofan í kjall- ara og hafa með oss ljós. Lot'tið þar er svo þrungið að Ijósbirtan verður dauf, einhver rcmma sezt í nefið og kverkarnar, maður ætlar að kafna, allt þetta orsakast af kolsýru- gufu og ammóníaki.Bráðlega fáum við höfuð- verk, sem sýnir að loftið í kjallaranum er einnig þrungið af brennisteinsvatnsgufu auk áðurnefndra efna. Þessar sýrur og gufur myndast i kartöflu bingnum, sem hefur iegið þar allann vetur- inn og cr farinn að rotna af hita og loftleysi, rotnuðum eplaleyfum, sem af kæruleysi hef- ur verið skilið þar eftir,kálhöfðuin og gulróf- um og svo eru þar myglaðar leyfaraf svin- akjöti. Ilvar sem þú lítur, er mygla og rotn- [17]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.