Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 49

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 49
• _ -------------------------;-;----------- • fjallagarðinum. Þetta mikla landíiæmi stóð nú í hlóma og var alþakið fögrum skógar beltum, og ylmríkuni blóm.um af öllum þeim tegundum sem þroskast í tempruðu loftslagi, þar sem engin mannleg hönd hefur enn þá hrófiað við. Til vinstri handar glitti í ot'ur- lítið vatn inn á milli trjánna. Þangað iagði ög leið mína. Eg horfði á þctta litlavátn sem lá þarna svo kyrt og fagurt, í skjóli trjánna. Þá heyrði ög allt í einu skvamp á bak við klett einn.sem reis einmanalega upp úr miðju vatninu, og litlu seinna sá ög hvar stúlka stóð á syllu í klettinum, ný stígin upp úr vatnitiu og tevgði sig eftir rós, sem óx í mosa á efri brún klettsins. Hún sneri þannig, að ög sáá vanga hennar og hlið. Aldrci á æfi minni hef ög séð fegurri konumynd, virkilega eða. málaða. Hún var tæplega meðalkona á hæð, og samsvaraði sör vel. Eg gizkaði strax áað hún væri af Yaque Indíánaflokknum, því hörundsliturinn benti helzt til þess, þó hún væri mikið ijósarien nokkurönnur indverzk stúlka sem ög imfði söð. Eg veit ekki livað lengi ög hefði getað dáðst að þessari guðdómlegu mynd. En þá hrökk hún við, við þrusk í slcóginum á bak við mig, og mér varð að iíta þangað allra snöggvast. Þegar ög ieit við aftur, sá ög í j andlit mevjarinnar, setn var unglegt og fag-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.