Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 36

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 36
• —---------------------;--------:—;------• magnleysi, ógleði og svima ásamt mörgu fl. Öll þessi áhrif tóbaksnautnarinnar koma í ljós hjá unglingum sem eru að byrja að neyta tóbaksins, meða'n líkaminn er ósýktur af eitr- inu sem í því er, og sýnir það bczt livað illa það á við líkamsbyggingu mannsins. I stór- um inntökum er eitrið í tóbakinu bráðdrep- andi, í minni inntökum liefur það eyðandi og tærandi áhrif álífsmagnið og slítur því að lokum löngu fvrir Sskapaðann tíma. Meðmælendur tóbaksins sýna þess all- mörg dæmi, að menn sem neytt hafa tóbaks mikinn hluta æfl sinnar í stórum stíl, hafi náð háum aldri. Þó svo kunni að vcra, sann- ar það enganveginn sakleysi tóbaksins, eða hver getur sannað, að án tóbaksins hefðu hin- in sömu menn ekki lifað mikið lengur. Tóbaksnautnin er ogein hiir almennasta orsök til augnveiki og blindu. Eftirfarandi einkenni eru óyggjandi undanfari tóbaks- blindunnar. Sjónin deyfist allt í einu, svo allir hlut- ir sjást eins og í þoku, hinn sjúki ser glögg- ast í hálfrökkfi, iiann á erfltt með að að- greina liti sðrsaklega rautt og grænt, ogeftir lengri eða skemmri tíma verður hann blind- ur. Stundum vill það til að hinn sjúki fær sjónina bráðlega aftur ef hann hættir alveg við tóbak, en oft er það líka að engin meðöl lijálpa, sérstáklega hafi hinn sjúki lengi neytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.