Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 54

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 54
• —— -------------------------------------• var einbirni efnaðra foreldra og hneigður fvi'ir ferðalög, fór hann til Mexico og gekk í her þann er Mexicostjórnin senili út á móti hitium herskáu Yaqui Inclíánum. Mexieoher- inn beið ósigur, hann var hortekinn og hefði verið drepinn ef dóttir lndíána höfðingjans hefði ekki komið honurn ti! hjálpar oggeng- ið milli hans og morðvopnsins. Ilann giftist þessari sömu konu og fekk með henni allmikla landspildu sem á voru tveir gamlir silfur námar og hafði dvalið þar síðan í 1!) ár. Nú var hann ekkjumaður, jkonan hans hafði dáið af höggormabiti fyrir | tveim árum sfðan. Hann hafði tekið enska kennslukonu til að mennta dóttur sína, En árlega dvaldi hún þó nokkrar vikur hjá móð- urfrændum sínum til að nema þær íþróttir er tíðkast mqðal þeirra. En Yaqui kynflokkur- inn er betur að sér um flestar íþróttir, 'vöxt og líkams þrek en nokkur annar kyntiokkur á jörðunni Hann sagði mðr einnig frá ýmsum sið- venjum þessa kynílokks. Hann er stoltur af líkamlegum yfirburðum sínuin, og til þess að koma í veg fyrir afturför, drepa þeir öll þau böi'ti, sem á einhvern hátt eru vönkuð eða vansköpuð, sem hann segir að nú komi sjald- an fyrir. Verði ungt fólk fyrirslysi eðaheils- uleysi,eins og lika þeir sem særast í stríði of- mikið til að fá heilsu sína aftur, er áldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.