Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 54

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 54
• —— -------------------------------------• var einbirni efnaðra foreldra og hneigður fvi'ir ferðalög, fór hann til Mexico og gekk í her þann er Mexicostjórnin senili út á móti hitium herskáu Yaqui Inclíánum. Mexieoher- inn beið ósigur, hann var hortekinn og hefði verið drepinn ef dóttir lndíána höfðingjans hefði ekki komið honurn ti! hjálpar oggeng- ið milli hans og morðvopnsins. Ilann giftist þessari sömu konu og fekk með henni allmikla landspildu sem á voru tveir gamlir silfur námar og hafði dvalið þar síðan í 1!) ár. Nú var hann ekkjumaður, jkonan hans hafði dáið af höggormabiti fyrir | tveim árum sfðan. Hann hafði tekið enska kennslukonu til að mennta dóttur sína, En árlega dvaldi hún þó nokkrar vikur hjá móð- urfrændum sínum til að nema þær íþróttir er tíðkast mqðal þeirra. En Yaqui kynflokkur- inn er betur að sér um flestar íþróttir, 'vöxt og líkams þrek en nokkur annar kyntiokkur á jörðunni Hann sagði mðr einnig frá ýmsum sið- venjum þessa kynílokks. Hann er stoltur af líkamlegum yfirburðum sínuin, og til þess að koma í veg fyrir afturför, drepa þeir öll þau böi'ti, sem á einhvern hátt eru vönkuð eða vansköpuð, sem hann segir að nú komi sjald- an fyrir. Verði ungt fólk fyrirslysi eðaheils- uleysi,eins og lika þeir sem særast í stríði of- mikið til að fá heilsu sína aftur, er áldur

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.