Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 46

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 46
un — næg efni í iiestar hinar banvænustu eitur sýrur. I hvert sinn og kjallarinn er opnaður, stíga þessar sýrukenndu eiturgufur upp og eitra andrúmsloftið í húsinu og ínynda allskonar sjúkdóma, sem fólkið í fá- fræði sinni kennir veðrabrigðum eða um- ferðamönnum. Auðvitað magnast eiturloftið I kjöllurunum þegar hlýnar í veðri á vorin, endaberþíi mest á allskonar hættulegum sjúkdómum. Fyrsti vegurinn til að komast hjá þeim sjúkdóinum sem stafa af óhollu kjallaralofti er vitanlega að koma í veg fyrir tilveru þess. En til þess er nauðsynlegt, að hafa kjallar- ana svo hrcina og ioftgóða sem auðið er, láta alls ekkert at jarðarávöxtum i þá, og verja þá fyrir öllum gufum og sýrum, sem geta komið langar leiðir að í gegnum jörð- ina frá kömrum, fjósum og öðrum óhreinum stöðuin. Til þess að kjallarinn sé alveg frí við allt þess konar, verður hann að vera steyptur innan úr steinlími- I hann meiga engir jarðarávextir koina, þeir ættu að geyrn- ast í öðrum stað. Sé kj allararnir ekki steypt- ir,ættu þeir að minnsta kosti að vera þiljaðir að innan hreinir og loftgóðir með nægri birtu. Hreinn og loftgóður kjallari gjörir loftið í íveruhúsinu betra og hollara, þar sem vcndur kjallari eitrar loftið í öilu iiúsinu, hversu gott sem það kann að vera. Sörstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.