Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 46

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 46
un — næg efni í iiestar hinar banvænustu eitur sýrur. I hvert sinn og kjallarinn er opnaður, stíga þessar sýrukenndu eiturgufur upp og eitra andrúmsloftið í húsinu og ínynda allskonar sjúkdóma, sem fólkið í fá- fræði sinni kennir veðrabrigðum eða um- ferðamönnum. Auðvitað magnast eiturloftið I kjöllurunum þegar hlýnar í veðri á vorin, endaberþíi mest á allskonar hættulegum sjúkdómum. Fyrsti vegurinn til að komast hjá þeim sjúkdóinum sem stafa af óhollu kjallaralofti er vitanlega að koma í veg fyrir tilveru þess. En til þess er nauðsynlegt, að hafa kjallar- ana svo hrcina og ioftgóða sem auðið er, láta alls ekkert at jarðarávöxtum i þá, og verja þá fyrir öllum gufum og sýrum, sem geta komið langar leiðir að í gegnum jörð- ina frá kömrum, fjósum og öðrum óhreinum stöðuin. Til þess að kjallarinn sé alveg frí við allt þess konar, verður hann að vera steyptur innan úr steinlími- I hann meiga engir jarðarávextir koina, þeir ættu að geyrn- ast í öðrum stað. Sé kj allararnir ekki steypt- ir,ættu þeir að minnsta kosti að vera þiljaðir að innan hreinir og loftgóðir með nægri birtu. Hreinn og loftgóður kjallari gjörir loftið í íveruhúsinu betra og hollara, þar sem vcndur kjallari eitrar loftið í öilu iiúsinu, hversu gott sem það kann að vera. Sörstak-

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.