Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 32

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 32
•--------------------------------------------0 meltingarleysi og magaveiki óþekkt. Klæðn- j aðui'inn var til akjóls án tillits til skrauts, | listin var óskemmd, blóðið hreint og fólkið var börn náttúrunnar en ekki þrælar tízk- unnar og sællíiisins. Oðru máli er að gegna með nútíðar fólk sein lætur stjórnast af liinum alkunna til- flnningarlausa harðstjóra, tízkunni, og borg- ar samkvæmt kröfutii hennar, einn dal til skjóls, en tíu til skrauts. Það hugsar ekki um, hvað sé holt fyrir magann, hvað gjöri hreint blóð, styrka vöðva,heilbrygðann heila, heldur, livað því þyki gott, og smekkurinn er skemmdur með allskonar óhollu kryddi. Fiskum, fuglum, terfætlingum og skriðkvik- indum er slátrað til að fullnægja smekk þess. Það hefur rannsakað láð og lög til að finna in beiskustu efni er örfi matarlystinasein sljófg- uð er af ofnautn kryddmetis og sterkra drykkja. Nú býr og fólkið í húsum, sem útiíokar hið ferska loft- Ofhituð herbergi, full af jarð- raka og eitruðu kjallara lofti sá eitur fræ- kornum sínuin í líkami þess, og nteð iengri eða skemmri tíma hjálpa til að eyðileggja heilsuna og leggja það í gröfina löngu fyrir tímann. Fólkið hefur lagt niður hinar einföldu lífsreglur forfeðra sinna, og græðir í staðinn i úthaldslaust og sýkt lifskerfi- •-------------------------r-----‘---------- 0 [4]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.