Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 32

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 32
•--------------------------------------------0 meltingarleysi og magaveiki óþekkt. Klæðn- j aðui'inn var til akjóls án tillits til skrauts, | listin var óskemmd, blóðið hreint og fólkið var börn náttúrunnar en ekki þrælar tízk- unnar og sællíiisins. Oðru máli er að gegna með nútíðar fólk sein lætur stjórnast af liinum alkunna til- flnningarlausa harðstjóra, tízkunni, og borg- ar samkvæmt kröfutii hennar, einn dal til skjóls, en tíu til skrauts. Það hugsar ekki um, hvað sé holt fyrir magann, hvað gjöri hreint blóð, styrka vöðva,heilbrygðann heila, heldur, livað því þyki gott, og smekkurinn er skemmdur með allskonar óhollu kryddi. Fiskum, fuglum, terfætlingum og skriðkvik- indum er slátrað til að fullnægja smekk þess. Það hefur rannsakað láð og lög til að finna in beiskustu efni er örfi matarlystinasein sljófg- uð er af ofnautn kryddmetis og sterkra drykkja. Nú býr og fólkið í húsum, sem útiíokar hið ferska loft- Ofhituð herbergi, full af jarð- raka og eitruðu kjallara lofti sá eitur fræ- kornum sínuin í líkami þess, og nteð iengri eða skemmri tíma hjálpa til að eyðileggja heilsuna og leggja það í gröfina löngu fyrir tímann. Fólkið hefur lagt niður hinar einföldu lífsreglur forfeðra sinna, og græðir í staðinn i úthaldslaust og sýkt lifskerfi- •-------------------------r-----‘---------- 0 [4]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.