Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 59

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 59
• —----------r----------------------1---• i um kri ngumstæðum.‘‘ „Þ& átt enskann föðnr og heitir al-ensku nafni. Þetta lætur fólk sör nægja, svo þú þarft engum að afneita," sagði ég, og loks tókst mér að sigra allar hennar mótbárur, og hón hét að giftast mör ef ég fengi til þoss samþykki afa hennar. Mör var heldur illa við þessa skilmála, cn svo varð þó að vera. Næsta dag fórum við þrjú á fund afa hennar. Þegar við komum í námunda við Yaquelndíána liöfðingjann var lionum þegar gjört aðvart af hinum skarpskyggnu, sívak- andi njósnurum. Þegar þangað kom, varþar fjölmenni fvrir. Allir sýndu Wanda dýpstu lotningu. I miðjum hópnuiu sat öldungurinn afi hennar og umhverfls hann stóðu vildar- menn hans og ráðgjafar. Eg horfði hálf hræddur og undrandi á þenna harðsnúna hóp, og skildi nh í, hvernig þessi kynflokk- ur hefði bitið af sör kfigara sína um fimm alda skeið. Oldungurinn heilsaði herra Delmar sör- lega þægiloga, dóttur dóttur sinni ástúðlega, en á mig horfði liann kuldalega og tók ekki í hönd mína, sem ég þó rötti honum. Eg sá að honum leizt vcl á vaxtarlag mitt, en stór líkami er ekki æfinlega nægileg trygging fyrir þolgæði og hugrekki, enda fann ög brátt að karlinn gjörði sig ekki ánægðann •-—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.