Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 59

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 59
• —----------r----------------------1---• i um kri ngumstæðum.‘‘ „Þ& átt enskann föðnr og heitir al-ensku nafni. Þetta lætur fólk sör nægja, svo þú þarft engum að afneita," sagði ég, og loks tókst mér að sigra allar hennar mótbárur, og hón hét að giftast mör ef ég fengi til þoss samþykki afa hennar. Mör var heldur illa við þessa skilmála, cn svo varð þó að vera. Næsta dag fórum við þrjú á fund afa hennar. Þegar við komum í námunda við Yaquelndíána liöfðingjann var lionum þegar gjört aðvart af hinum skarpskyggnu, sívak- andi njósnurum. Þegar þangað kom, varþar fjölmenni fvrir. Allir sýndu Wanda dýpstu lotningu. I miðjum hópnuiu sat öldungurinn afi hennar og umhverfls hann stóðu vildar- menn hans og ráðgjafar. Eg horfði hálf hræddur og undrandi á þenna harðsnúna hóp, og skildi nh í, hvernig þessi kynflokk- ur hefði bitið af sör kfigara sína um fimm alda skeið. Oldungurinn heilsaði herra Delmar sör- lega þægiloga, dóttur dóttur sinni ástúðlega, en á mig horfði liann kuldalega og tók ekki í hönd mína, sem ég þó rötti honum. Eg sá að honum leizt vcl á vaxtarlag mitt, en stór líkami er ekki æfinlega nægileg trygging fyrir þolgæði og hugrekki, enda fann ög brátt að karlinn gjörði sig ekki ánægðann •-—

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.