Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 44

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 44
•----------------------;-------------------• málið rennur liðugra, hugsunin skerpist og sorgirnar hvcrfa. Að klukkutíma liðnum breytist útlit lians aftur liægt og áreiðanlega, roðinn smáhverfur, andlitið skorpnar, svartir baugar koma kringum augun, maðurinn fær óþolandi höfuðverk. Að klukkutíma liðnum er breýtingin fullkómin, líkaininn hvítnar og kólnar, fjörið dofnar, tilflnning og hugs- unin sijófgast, þessu fylgir óstyrkur og sorg- legar hugleiðingar, hann eyrir hvergi, en finnur þó ekki til þreytu. Þessi áhrif koma fram, eftirhálfs dags vinnu við tebrögðun- ina, og sjúklingurinn nær sör ekki til hlýtar fyr en eftir nokkra daga, og á rneðan er hann sérlega hneigður fyrir vín. Þeir menn, sem hafa þessa tebrögðunar atvinnu, þjiíst sífeldlega af þurk í munnin- um, bragðleysi, ógleði, taugaveiklun, hjart- veiki, vondum draumum og svefnleysi mcð fleiru, og þó forðast þessir menn að kingja telögnum. Þessir menn sitja við borð og búa til sína ögnina af hverri tesort í bolla, og að- eins bragða það. En þrátt fyrir alla þeirra varúð, vciltjast þeir, eins og þegar hefur ver- ið frá sagt. Fólk gjörir þvf bozt í að farasér varlega, og gæta vandlega hófs í öllum lilut- um og það, þó þeir vii-ðist saklausir í hasti skoðað, * [16]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.