Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 31

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Blaðsíða 31
®---------—^-------------------'— -----—— • j þitt nægilegá hraust til að vinna það verk I bem því er ætlað í hundrað ár. En sé það lát- ið dæla, hióðið of ört, með áhrifum alkohols •eða annara blóðæsandi efna, slitnar það líka öt, löngxi fyrir tilætlaðann tíma og maðurinn deyr af hjarta ofraun. Farðu því varlega með hjarta þitt og ofbjóddu því ekki með ó- hollri fæðu, ofsa kæti, óstjórnlegri sorg, ne neinum snöggum ytri eða innri áhrifum og þá mun það þjóna þör vel og trúlega sínn á- kvarðaða tíma, Sama gildir um meltingarfærin, lungun og heilann. Bjóðir þú því meira en náttúran ætlast til, máttu vera viss um að það endist clcki hclíing síns tilætlaða tíma. Úthald og þol alls likámans má ráða af liinum allra veikustu pörtum hans. Maður getur verið hraustur í öllu tilliti nema einu og hann got,-. ur dáið fyrir þenna eina part, svo sem út- tauguð lungu, ofþjakaðann heila, maga eða lifur. Hvort fyrir sig gæti orðið banvænt, þó allt annað væri í góðu lagi. 2. Búðu þér til einfaldar Hfsreglur oy fylgdu peim. Þegar mannkynið vará bernsku skciði í fiestum greinum, lifði það einföldu reglubundnu líli og náði þá hárri ellí- Fæð- an var einföld og óbrotin, nokkrar ókrydd- aðar brauðtegundir úr korninu eins og það kom fyrir, nema livað það var malað í hand-: kvörn, nægð af mjólk og jarðargróða. Þávarj • ---------------•----------------:------- •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.