Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 31

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Síða 31
®---------—^-------------------'— -----—— • j þitt nægilegá hraust til að vinna það verk I bem því er ætlað í hundrað ár. En sé það lát- ið dæla, hióðið of ört, með áhrifum alkohols •eða annara blóðæsandi efna, slitnar það líka öt, löngxi fyrir tilætlaðann tíma og maðurinn deyr af hjarta ofraun. Farðu því varlega með hjarta þitt og ofbjóddu því ekki með ó- hollri fæðu, ofsa kæti, óstjórnlegri sorg, ne neinum snöggum ytri eða innri áhrifum og þá mun það þjóna þör vel og trúlega sínn á- kvarðaða tíma, Sama gildir um meltingarfærin, lungun og heilann. Bjóðir þú því meira en náttúran ætlast til, máttu vera viss um að það endist clcki hclíing síns tilætlaða tíma. Úthald og þol alls likámans má ráða af liinum allra veikustu pörtum hans. Maður getur verið hraustur í öllu tilliti nema einu og hann got,-. ur dáið fyrir þenna eina part, svo sem út- tauguð lungu, ofþjakaðann heila, maga eða lifur. Hvort fyrir sig gæti orðið banvænt, þó allt annað væri í góðu lagi. 2. Búðu þér til einfaldar Hfsreglur oy fylgdu peim. Þegar mannkynið vará bernsku skciði í fiestum greinum, lifði það einföldu reglubundnu líli og náði þá hárri ellí- Fæð- an var einföld og óbrotin, nokkrar ókrydd- aðar brauðtegundir úr korninu eins og það kom fyrir, nema livað það var malað í hand-: kvörn, nægð af mjólk og jarðargróða. Þávarj • ---------------•----------------:------- •

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.